Fimmti hver stjórnandi hjá Lufthansa missir stöðuna

Þýska ríkið tók fimmtungs hlut í Lufthansa Group gegn því að styðja þessa stærstu flugfélagasamstæðu Evrópu í gegnum heimsfaraldurinn. Engu að síður þarf að skera starfsemina verulega niður.

Tvær brottfarir í dag en tuttugu og fjórar fyrir mánuði síðan

Svona hefur umferðin um Keflavíkurflugvöll þróast síðustu mánuði.

oslo opera

15 milljarðar í að halda norskri ferðaþjónustu á floti til áramóta

Ríkisstjórn Noregs ætlar að halda áfram að auðvelda norskum ferðaþjónustufyrirtækjum að standa undir föstum kostnaði. Einnig fá fyrirtækin sérstakan styrk ef þau vilja gera breytingar á rekstrinum.

gatwick braut

Forði flugfélaga dugar varla út veturinn

Áfram er útlitið dökkt í flug- og ferðageiranum og það gæti reynst flugfélögum erfitt að komast í gegnum veturinn samkvæmt samantekt IATA, alþjóðasamtaka flugfélaga.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Oft var þörf en nú er nauðsyn – stafræn ferðaþjónusta á tímum Covid-19

Nú er tíminn til að vinna okkur í haginn, segir Inga Rós Antoníusdóttir, verkefnastjóri stafrænnar þróunnar hjá Ferðamálastofu, í aðsendri grein.

Fríverslun

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint – borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Vegvísir

Helsinki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokkhólmur

París

London

Lægri virðisaukaskattur, lengri brúarlán og styrkir fyrir föstum kostnaði

Horfurnar í norskri ferðaþjónustu eru dökkar og forsvarsfólk greinarinnar vonast eftir auknum opinberum stuðningi.

Íslandsflugið í sjötta sæti

Það voru 23.407 farþegar sem flugu milli Íslands og Kaupmannahafnar í ágúst.

65 prósent færri ferðamenn á heimsvísu

Covid-19 hefur sannarlega takmarkað ferðalög fólks milli landa.

Mikil þátttaka í útboði Icelandair kom forstjóra Play ekki á óvart

Stjórnendur Play hafa ekki trú á áætlun starfsbræðra sinn hjá Icelandair um viðspyrnu þess félags. Forstjóri Play óskar engu að síður Icelandair innilega til hamingju með vel heppnað hlutafjárútboð.