Vilja ekki setja Play í loftið of snemma

Áætlanir forsvarsmanna Play hafa gengið út á að flugrekstur þess myndi hefjast nú í haust en forstjóri þess að félagið geti beðið fram á næsta vor.

Fimmti hver kom frá Danmörku

Um 59 þúsund manns flugu frá Íslandi í júlí og þar af voru erlendir ferðamenn um 45 þúsund. Danir voru fjölmennastir í þeim hópi.

Hlut­fall vopn­aðra flug­far­þega þrefaldast

Vopnaburður er almennur víða í Bandaríkjunum og þar í landi reynir nú hærra hlutfall farþega að komast í háloftin með skotvopnin innanklæða eða í handfarangri.

712 þúsund færri flug­far­þegar í júlí

Þrátt fyrir að mun fleiri hafi átt leið um Flugstöð Leifs Eiríksssonar í júlí en mánuðina á undan þá var samdrátturinn engu að síður verulegur.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Oft var þörf en nú er nauðsyn — stafræn ferða­þjón­usta á tímum Covid-19

Nú er tíminn til að vinna okkur í haginn, segir Inga Rós Antoníusdóttir, verkefnastjóri stafrænnar þróunnar hjá Ferðamálastofu, í aðsendri grein.

Fríverslun

Alls kyns ferða­fylgi­hlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint — borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Vegvísir

Hels­inki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokk­hólmur

París

London

Auka rétt kort­hafa tíma­bundið vegna inneign­ar­bréfa flug­fé­laga

Til að standa vörð um lausafjárstöðu flugfélaga þá hafa stjórnendur þeirra boðið neytendum inneignarnótur í stað endurgreiðslna vegna þeirra ferða sem felldar hafa verið niður. Réttur handhafa þessara inneignarbréfa hefur nú verið aukinn en þó með takmörkunum.

Gist­inæt­urnar álíka margar og árið 2012

Það er útlit fyrir að samdrátturinn í fjölda gistinátta á íslenskum hótelum hafi numið 47 prósentum í júlí.

Fjórða hver flug­ferð til Danmerkur

Kaupmannahöfn var sú borg sem oftast var flogið til í júlí frá Keflavíkurflugvelli. Til viðbótar voru einnig í boði reglulegar ferðir til Billund á Jótlandi.

Ólík niður­sveifla hjá Icelandair, SAS og Finnair

Þó flugumferðin í júlí hafi verið mun meiri en mánuðina á undan þá var samdrátturinn hjá norrænu flugfélögunum engu að síður gríðarlegur.