Afnema takmark­anir gagn­vart íbúum fjórtán ríkja

Nú mega túristar koma hingað frá Japan, Ástralíu og fleiri þjóðum sem hafa vegið nokkuð þungt í ferðamannaflórunni hér á landi síðustu ár.

Bíða ráðlegg­inga sótt­varn­ar­læknis varð­andi stöðuna á Kefla­vík­ur­flug­velli

Samhæfingarteymi stjórnvalda kom saman í dag til að ræða þá stöðu sem komin eru upp vegna aukins farþegaflugs.

kef taska 860

Kallar eftir reglum frá Íslandi um hvaða flug­ferðir skuli fella niður

Aflýsa þarf fjölda áætlunarferða til Keflavíkurflugvallar næstu daga þar sem afkastageta í smitprófunum á komufarþegum er ekki nægjanlega mikil. Isavia segir það verkefni samræmingarstjóra á vegum Samgöngustofu að fækka flugferðunum. Samræmingarstjórinn sjálfur segir að það sé ekki hans að leggja línurnar.

Óljóst hver ber ábyrgð á farþegum sem fá ekki að fljúga til Íslands

Fella verður niður fjölda flugferða á næstu dögum. Vandinn er takmörkuð afköst við sýnatökur. Óvíst er hver endurgreiði farþegum farseðlakaupin og hugsanlegar skaðabætur.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Oft var þörf en nú er nauðsyn — stafræn ferða­þjón­usta á tímum Covid-19

Nú er tíminn til að vinna okkur í haginn, segir Inga Rós Antoníusdóttir, verkefnastjóri stafrænnar þróunnar hjá Ferðamálastofu, í aðsendri grein.

Fríverslun

Alls kyns ferða­fylgi­hlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint — borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Vegvísir

Hels­inki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokk­hólmur

París

London

Segja Kana­ríeyjar öruggar

Spænski eyjaklasinn stóðst úttekt forsvarsfólks ferðamálanefndar Sameinuðu þjóðanna.

Áætl­un­ar­ferðir hópferða­bíla eru skatt­skyldar

Aðeins akstur sem er bundinn einkarétti er undanþeginn virðisaukaskatti líkt og fram kemur í nýju áliti Skattsins. Eitt af þeim fyrirtækjum sem býður upp á akstur með flugfarþega til og frá Keflavíkurflugvelli hefur aftur á móti ekki innheimt virðisaukaskatt af sinni starfsemi. Öfugt við keppinautanna.

Þurfa að fella niður flug­ferðir vegna takmarkana við sýna­tökur

Afkastageta við skimun flugfarþega vegna Covid-19 hefur ekki verið aukin í takt við fjölgun áætlaðra flugferða. Þar með þarf að draga úr umferð um Keflavíkurflugvöll.

Leita annarra leiða ef flug­freyjur vilja ekki vinna í breyttu umhverfi

Deila Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair er á ný komin í hnút. Forstjóri Icelandar Group hefur skilning á því að erfitt sé að samþykkja kjaraskerðingar en þær séu þó forsenda fyrir aðkomu fjárfesta.