finnair a

Bíða fram á haustið með flug til Íslands

Þotur Finnair munu ekki taka stefnuna á Keflavíkurflugvöll nú í sumar. Félagið er umsvifamikið í Asíuflugi.

Flug og bíll eða flug og hótel

Systurfélögin Icelandair og Air Iceland Connect bjóða nú pakkaferðir fyrir þá sem vilja ferðast innanlands á næstunni.

Hefja Íslands­flug á ný eftir sjö vikur

Það er útlit fyrir að flugsamgögnur milli Íslands og Riga í Lettlandi verði komnar af stað um mitt sumar.

Hluta­fjáraukn­ingin í Eldey verður umtals­vert lægri

Í kjölfar samtala við hlutahafa og vegna áhrifa kórónaveirunnar þá verður hlutafjáraukningin í Eldey mun lægri en gert var ráð fyrir.

Ferðatilboð og kynningar

Fríverslun

Oft var þörf en nú er nauðsyn — stafræn ferða­þjón­usta á tímum Covid-19

Nú er tíminn til að vinna okkur í haginn, segir Inga Rós Antoníusdóttir, verkefnastjóri stafrænnar þróunnar hjá Ferðamálastofu, í aðsendri grein.

Fríverslun

Alls kyns ferða­fylgi­hlutir hjá Amazon

Ef þig vantar merkispjald, töskulás, flugpúða eða eitthvað annað þá ætti það að finnast hér.

klukka
Tilboð

Bóka seint — borga minna

Er allt klárt fyrir ferðalagið nema gistingin?

Vegvísir

Hels­inki

Zurich

Washington

Vancouver

Toronto

Stokk­hólmur

París

London

Biðja hlut­hafa um 2,3 millj­arða kr. fyrir samein­inguna við Kynn­is­ferðir

Fjárfestingasjóðurinn Eldey hefur síðustu ára keypt hluti í íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum sem sérhæfa sig í ýmis konar afþreyingu. Nú er unnið að samruna sjóðsins og Kynnisferða.

Greiðslu­stöðv­unin hefur engin áhrif Hertz á Íslandi

Stjórnendur bílaleigunnar Hertz hafa óskað eftir greiðslustöðvun í Norður-Ameríku. Rekstur undir heiti Hertz heldur þó áfram með óbreyttu sniði víðast hvar annars staðar í heiminum.

alitalia nytt

Eigendur WOW ítreka áhuga sinn á Alitalia

Endurreisn hins íslenska lággjaldaflugfélags er ekki eina verkefnið sem forsvarsfólk USAerospace Partners hefur hug á að ráðast í.

Vilja gjarnan fá íslenska túrista til Portúgal í sumar

Þó eiginleg landamæri Portúgal verði ekki opnuð á næstunni þá munu ferðamenn engu að síður geta flogið til landsins frá og með miðjum júní.